Verkefnisstjórar okkar aðstoða við allt frá A til Ö – og fleira
Viljið þið ljúka ráðstefnudeginum eða fundinum með góðum drykk og máltíð síðla kvölds í SoFo? Hvað um hátíðarkvöldverð á Vasa-safninu og verslunarferð í Hamngatan? Það verður ekkert vandamál!
Verkefnisstjórar okkar hafa mikla reynslu af umsjón með bæði viðburðum og ferðaþjónustu og eru þrautþjálfaðir í að sérsníða viðburði í samræmi við hvaða þarfir og fjárhagsáætlun sem er. Við höfum úrvals yfirsýn yfir alls konar hótel, fundarsali og veitingastaði en líka gott samstarfsnet staðbundinna samstarfsaðila sem aðstoða okkur við að setja saman allsherjar upplifun með öllu sem til þarf.