Námsstefna, ráðstefna eða viðburður í Suður-Noregi?
Ophelix getur aðstoðað þig bæði við að sérsníða viðburði í Suður-Noregi að þínum þörfum og hrinda þeim í framkvæmd. Við getum komið með fullt af góðum ábendingum, sama hvort þið ætlið að skipuleggja ráðstefnu, námsstefnu, árshátíð, kynningarátak eða einhvern annan viðburð. Við getum annast allt frá því að bóka húsnæði, fyrirlesara og afþreyingu til þess að sjá um matseðla, tæknibúnað og frágang, ekkert mál!
Sé þess óskað getum við svo auðvitað annast sjálfa framkvæmd viðburðarins. Þá getur þú sem samkomuhaldari bara hallað þér aftur á bak og slakað á.